Púlsinn

Púlsinn 24. júní

XIÐ 977 kynnir
Þegar öllu er á botninn hvolft
Útgáfutónleikar Botnleðju í Austurbæ næsta fimmtudagskvöld
í tilefni af nýútkominni safnplötu Botnleðju
Miðaverð er aðeins 3000 krónur og er miðasala á Miði.is en nokkrir heppnir hlustendir Xins geta nælt sér í miða með því að hlusta vel alla vikuna.
Xið og Botnleðja - Við erum frábær


Nú styttist allsvakalega í gleðina og upphitunin er hafin á X-977. Um næstu helgi fer All Tomorrows Parties hátíðin fram í Ásbrú. Mugison, Nick Cave And The Bad Seeds,Hjaltalín, The Fall og fleiri frábærar sveitir koma fram. Miðasala er í fullum gangi á miði.is
Nú stendur til að verðlauna hljómsveitina The Clash fyrir framlag sitt til breskrar tónlistar. Sveitin hlýtur hin virtu Silver Chef verðlaun í næstu viku. The Rolling Stones, Pink Floyd og Queen hafa áður hlotið verðlaunin.


Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Austra, Kanye West, Todd Terje, Gauntlet Hair og mörgum öðrum. Við verðum einnig með umfjöllun um tónlistarhátiðina All Tomorrows Parties sem verður haldin í fyrsta skipti á Íslandi um næstu helgi á varnarliðssvæðinu í Keflavík. Við hittum þau Barry Hoga og Deborah Kee Higgins aðstandendur hátíðarinnar á dögunum. Straumur með Óla Dóra í kvöld klukkan 23:00 á X-inu 977!

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.