Púlsinn

Púlsinn 18. júní

Xið 977 kynnir plötu vikunnar!
Þegar öllu er á botninn hvolft
Botnleðja er án efa ein besta rokksveit íslandssögunnar og er því löngu orðið tímabært að þessi frábæra hljómsveit sendi frá sér safnplötu.
Þegar öllu er á botninn hvolft er safnplata með öllum bestu lögum Botnleðju og aukaefni ásamt tveimur nýjum lögum.
Hér er á ferðinni frábær plata sem enginn rokkunnandi ætti að láta framhjá sér fara.
Fylgstu með hér á Xinu alla vikuna því við munum gefa eintök af þessari frábæru plötu


Hljómsveitin Black Sabbath skrifaði nafn sitt í sögubækur breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin kom nýju plötunni sinni 13 á toppinn og er það í fyrsta skipti í 43 ár sem að sveitin situr á toppnum. Ozzy Osborne hefur gefið það út að sveitin muni mjög líklega halda samstarfinu áfram.
Halifax Collect og Projekta kynna. Tónleika með kanadísku hljómsveitunum Eamon McGrath og Lake Forest á bar 11 í kvöld. Íslenska hljómsveitin Oyama sér um upphitun. Tónleikarnir hefjast kl 22:00 og það kostar litlar 1000 kr inn


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.