Púlsinn

Púlsinn 4. júní

Hljómsveitin Hot Chip var að senda frá sér nýtt lag en það er það fyrsta sem að sveitin sendir frá sér síðan að platan In Our Heads kom út í fyrra. Sveitin er að hita upp fyrir sumartúrinn sem verður veglegur.


Hljómsveitin Black Sabbath er byrjuð að streyma nýju plötunni sinni á itunes eins og er móðins í dag. Platan kemur út 10. júní. Löng lög um dauðann og djöfulinn með gítarriffum Toni Iommi einkenna plötuna bara rétt eins og í gamla daga.


Queens Of The Stone Age ætla að leika á agnarsmáu instore giggi í Rough Trade plötubúðinni í London. Aðeins 100 aðdáendur geta séð sveitina þann 11. júní næstkomandi. Fólk beið í sólarhring í röð í von um að ná sér í miða.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur