Púlsinn

Púlsinn 16. maí

Langar þig að kíkja á allar helstu tónlistarhátíðir sumarsins á Íslandi? X-977 og Tuborg leita að aðila til að fara fyrir hönd Tuborg Tv á flakk í sumar og fanga stemninguna þar sem fjörið verður. Ef þú telur þig hafa það sem að þarf settu þá myndband af þér á fésbókarsíðu Græna klúbbsins og þú gætir hlotið djobbið
Opinber minningar athöfn um gítarleikarann Jeff Hanneman fer fram í Los Angeles 23. Maí næstkomandi. Athöfnin verður haldin í Hollywood Palladium og mun standa yfir í 4 klukkustundir og geta Slayer aðdáendur mætt og vottað virðingu sína.


Eric Avery stofnmeðlimur Jane´s Addiction entist ekki lengi í Nine Inch Nails en hann tilkynnti í gær að hann væri hættur. Avery segir ástæðuna vera gríðarlangt tónleikaferðalag sem sé framundan hjá sveitinni. Hann lauk nýverið árslöngu tónleikaferðalagi með Garbage og vill halda sig á heimaslóðum og leika sína tónlist í Los Angeles. Trent Reznor þarf því að finna nýjan bassaleikara fyrir sumarið.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 23:00Gufuvélin
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.