Púlsinn

Púlsinn. 7. maí

Nú líður að því að langflestir nemendur landsins sleppi úr klóm mikillar kaffidrykkju og prófljótu og því ber að fagna.
Það er próflokadjamm á Faktorý um næstu helgi þar sem að
FM Belfast , Vök, Dikta og Friðrik Dór koma fram
Föstudagur 10. maí:
Dikta
1860
Friðrik Dór
Laugardagur 11. maí:
FM Belfast
Vök
Armband á báða dagana aðeins 3000 krónur 
Armband gildir einnig sem tilboð á drykkjum og á útvalda veitingastaði í góðan þynnkumat.
Forsala miða er hafin á Miði.is !!
http://midi.is/tonleikar/1/7624/
Handhafar Bláa Kortsins fá 20% afslátt af miðum þegar verslað er á www.midi.is. 
ATH miðar stakir miðar 2.000 kr verða seldir við inngang á tónleikadag ef húsrúm leyfir.


Hljómsveitin Blur mun líklega taka upp plötu í Hong Kong en sveitin er stödd þar þessa dagana til tónleikahalds. Sveitin er æst í að gera aðra plötu sem er betri en Think Tank frá 2003 sem að sveitin var aldrei ánægð með. Damon var í miklum ham þegar að tilkynnti tónleikagestum þessar fréttir í gær.


Fólkið hjá Westboro Parish Church fær mögulega verðlaun fyrir verstu hugmynd ársins en þetta fólk ætlar að mótmæla við útför gítarleikarans Jeff Hanneman úr Slayer. Nú er spurning hvernig sannir Slayer aðdáendur taka þessu

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.