Púlsinn

Púlsinn 29. apríl

Daft Punk komst í fyrsta sinn á toppinn á breska smáskífulistans um helgina með ofursmellinn Get Lucky. Lagið fór beint í þriðja sæti í seinustu viku eftir að hafa verið aðgengilegt í aðeins tvo daga. Platan Random Access Memories kemur út 17. Maí 


Ástralinn Andrew Stockdale er hættur að koma fram sem hljómsveitin Wolfmother enda er hann eini upprunalegi meðlimur sveitarinnar. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu 2005 en trommarinn og bassaleikarinn hættu 2008 og hefur Andrew þótt undarlegt að nota Wolfmother nafnið síðan. Hann ætlar að gefa út sína fyrstu sólóplötu Keep Moving í júní

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.