Púlsinn

Púlsinn 26. apríl

Nú er Xið komið í símann þinn! Þú getur hlustað á Xið hvar og hvenær sem er í gegnum X appið
Ef þú átt iPhone síma finnurðu appið í App Store í símanum sínum ef þú átt Android síma þá leitar þú í Google Play.  Ef þú átt snjallsíma geturðu sótt appið án endurgjalds.


Í appinu eru fjölmargir skemmtilegir möguleikar. Til dæmis er hægt að hlusta á beina útsendingu eða upptökur úr þáttum, fylgjast með Facebook síðunni okkar og gera Harmageddon að vekjaraklukku.
Leitarorðið er einfaldlega: X977


Listamaðurinn Ragnar Kjartansson  eða Rassi prump ætlar í samstarf við hljómsveitina The National á næstunni. Ragnar verður með sýningu í Moma safninu í New York og munu The National flytja lagið sitt Sorrow í heila sex klukkutíma. Gjörningurinn kallast auðvitað A lot of sorrow


Púlsinn minnir á kyngimagnaða helgardagskrá X-977. Allar upplýsingar má finna í x appinu sem hægt er að nálgast fríkeypis í app store og á Google play

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.