Púlsinn

Púlsinn 10. apríl

Nýja Queens Of The Stone Age platan, Like Clockwork kemur út 6. Júní og nýtt smáskífulag My God Is The Sun er byrjað að hljóma á Xinu. Josh Homme sagði í samtali við púlsinn að vinnsla plötunnar hefði verið sérlega ánægjuleg. Trent Reznor, Alex Turner og Dave Grohl aðstoðuðu við gerð plötunnar og segir Josh það forréttindi að fá að vinna með slíkum snillingum.


Það er greinilega slatti til af óútgefnuefni í hirslum hljómsveitarinnar The White Stripes því nú er von á tvöfaldri tónleikaplötu frá sveitinni. Platan heitir Nine Miles To The White City og inniheldur tónleika sem voru haldnir í Chicago 2003. Jack White gefur plötuna út á merki sínu Third Man Records á 10 ára afmæli elephant plötu The White Stripes


Snorri Helgason, Pétur Ben og Mr. Silla koma fram á tónleikum á Faktorý annaðkvöld. Tónleikarnir byrja kl 22:00 og það kostar 1000 kr inn

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.