Púlsinn

Púlsinn 8. apríl

Matt Beringer tjáði sig nýverið um nýju National plötuna í nánu samtali við púlsinn. Hann segir umfjöllunarefnið vera dauðann og það að eldast og allt sem að því fylgi. Hann segir þó að platan sé ekki þunglyndisleg og greinir frá Roy Orbisson áhrifum sem að sveitin sé undir.

Önnur plata James Blake, Overgrown kemur út í dag. Hann segist vona að fólk kaupi plötuna í staðinn fyrir að niðurhala henni ólöglega. Hann segir þó að ólöglegt niðurhal sé orðinn staðreynd sem að plötufyrirtæki taki með í reikninginn þegar að nýjar plötur koma út. Púlsinn segir. Ekki vera hálfviti, styrktu listafólkið sem að þú fílar og keyptu plöturnar þeirra.

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni með Kurt Vile, James Blake, Yeah Yeah Yeahs, Útidúr, Machinedrum og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.