Púlsinn

Púlsinn 25. mars

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Wavves, Kurt Vile, Savages, CocoRosie, No Joy og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá 23:00 á X-inu 977!

 

Franski dansdúettinn Daft Punk er ein af þeim fjölmörgu sveitum sem gefa út nýja plötu á þessu ári. Nýjasta afurð sveitarinnar heitir Random Access Memories og kemur út 21. Maí.

Daft Punk gefur út plötuna í gegnum plötufyrirtækið sitt sem að þeir stofnuðu eftir að þeir riftu samningi sínum við Virgin nýverið

 

Talandi um plötur en hin stjörnum prýdda plata Queens Of The Stone Age kemur út í sumar. Platan heitir Like Clockwork og kemur út í júní. Hægt er að heyra brot af plötunni á heimasíðu sveitarinnar

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.