Púlsinn

Púlsinn 8. mars

Útgáfutónleikar Trust The Lies verða haldnir á bar 11 í kvöld en sveitin var að gefa út sína fyrstu plötu. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn. Moldun og Mercy Buckets sjá um upphitun á bar 11 í kvöld


Útgáfutónleikar Project Lonewolf  verða á Gauk á stöng. Það er frítt inn og húsið opnar kl 21:00


Sérstakir gestir : Noise og We made god 


Annaðkvöld mun Leaves flokkurinn trylla lýðinn á bar 11. Sveitin er að leggja lokahönd á sína fjórðu plötu og frumflytur efni á tónleikunum. Húsið opnar kl 21:00, tónleikarnir hefjast kl 23:00 og það er frítt inn.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.