Púlsinn

Púlsinn 6. mars

Hljómsveitakeppnin Wacken Metal Battle, verður haldin í ELDBORG í Hörpunni, laugardaginn 6. apríl! Sérstakir gestir verða SKÁLMÖLD sem munu taka þarna fullt sett.


Er nokkuð ljóst að þetta kvöld á eftir að verða nokkuð epískt enda um stórviðburð að ræða. Þarna mun fá að hljóma ein ferskasta og besta rokktónlist landsins af þyngri gerðinni og það í flottasta tónleikasal landsins!


Miðasala hefst á harpa.is og midi.is miðvikudaginn 6. mars kl 10:00. 


Trent Reznor tjáði sig nýverið um hlutverk tækninar í tónlist nútímans. Trent segir að aukin tækni auki leti við tónlistarsköpun og að tískan sé mikilvægari þáttur heldur en innihaldið. Hann segir þó að það sé engin forsenda að spila á hljóðfæri til að skapa flotta tónlist. Kappinn er spenntur fyrir sumrinu með Nine Inch Nails


The Flaming Lips sem héldu ansi eftirminnilega tónleika í laugardalshöll um árið, eru búnir að senda frá sér nýtt lag af væntanlegri plötu. Lagið heitir Look, The Sun Is Rising af plötunni The Terror sem kemur út 1. apríl


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.