Púlsinn

Púlsinn 26. febrúar

New York sveitin Yeah Yeah Yeah´s sendi á dögunum frá sér nýtt smáskífu lag af plötunni Mosquito sem kemur út í apríl. Lagið heitir Sacrilege og inniheldur gospelkór og læti. Púlsinn bíður spenntur eftir nýju plötunni.


Það eru engar smá kanónur sem ætla að koma fram á annarri plötu James Blake, Overgrown. Brian Eno og RZA koma báðir fram á plötunni sem kemur í verslanir í apríl.


Hljómsveitin Nine Inch Nails snýr aftur í sumar. Trent Reznor hefur safnað bandi í kringum sig og mun Eric Avery fyrrum meðlimur Jane´s Addiction slá bassann. Heimsbyggðin fagnar öll

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur