Púlsinn

Púlsinn 25. febrúar

X-977 kynnir. Útgáfutónleikar Péturs Ben vegna plötunnar God´s Lonely Man verða haldnir í bæjarbíó Hafnarfirði föstudagskvöldið 1. mars. Platan hefur fengið frábær viðbrögð jafn gagnrýnenda sem aðdáenda Péturs. Miðasalan er hafin á miði.is


Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Shlohmo, Kavinsky, Youth Lagoon, Charli XCX og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld fra 23:00 á Xinu 977!


Hljómsveitin Black Rebel Motorcycle Club eru að gefa fría smáskífu inni á heimasíðu sveitarinnar. Von er á sjöttu breiðskífu sveitarinnar 18. mars næstkomandi og heitir gripurinn Specter At The Feast.
 Smáskífuna má nálgast hér  http://blackrebelmotorcycleclub.com 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Gufuvélin

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.