Púlsinn

Púlsinn 20. febrúar

Hljómsveitin Phoenix ætlar að senda frá sér plötuna Bankrupt seinna á árinu. Í gær var fyrsta smáskífulagið sent út. Lagið heitir Entertainment og er farið að heyrast á X-977.


Jack White hefur verið útnefndur sérstakur Ambassador alþjóðlega plötuverslunardagsins sem er haldin hátíðlegur á hverju ári. Dagurinn verður haldin hátíðlegur 20. apríl næstkomandi.


Breska hljómsveitin Alt J hefur verið fengin til að semja tónlistina fyrir óháða breska kvikmynd sem heitir Leave To Remain. Sveitin hefur verið á miklu flugi síðan að platan þeirra An Awsome Wave kom út en handrit myndarinnar var einmitt samið undir tónum plötunnar.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.