Púlsinn

Púlsinn 15. febrúar

Hljómsveitin Valdimar heldur tónleika á Faktorý í kvöld og annaðkvöld.


Valdimar gáfu út plötuna Um Stund í fyrra sem fékk gríðarlega góðar viðtökur frá gagnrýnendum og naut mikilla vinsælda. Fyrsta smásífan af Um Stund, Sýn, fékk mikla spilun í útvarpi undir lok síðasta árs og önnur smáskífa plötunnar, Yfir Borgina, er eitt af vinsælustu lögum landsins um þessar mundir. 
Valdimarliðar eru þekktir fyrir góða sviðsframkomu og kraftmikinn flutning á sínum lögum og á því verður engin undantekning á þessum tónleikum.


Miðaverð er 1500 krónur.
Húsið opnar 22:00 og tónleikar hefjast 23:00.


Hljómsveitin The Strokes hefur gefið út fyrsta opinbera smáskífulagið af plötunni Comedown Machine.Lagið heitir All The Time og er reyndar annað lagið sem að heyrist af plötunni. Lagið One Way Trigger hlaut misjafna dóma hjá aðdáendum The Strokes

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkur



Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.