Púlsinn

Púlsinn 14. febrúar

Tuborg og Smirnoff kynna: Sónar í Reykjavík um helgina. Partýið hefst í Hörpu á morgun og von er á yfir 3000 manns í herlegheitin. Hátíðin er stútfull af innlendum og erlendum listamönnum sem munu trylla lýðinn alla helgina. Það eru ennþá til örfáir miðar á sónar inná miði.is og harpa.is.


Plata vikunnar á X-977 er nýjasta plata rafsveitarinnar Bloodgroup, Tracing Echoes. Lög verða leikin af skífunni og eintök gefin alla vikuna.


Hljómsveitin The Strokes eru að gefa nýjasta smáskífulagið sitt, All The Time á síðunni thestrokesnews.com. Kíktu við og nældu þér í kvikindið.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.