Púlsinn

Púlsinn 14. febrúar

Tuborg og Smirnoff kynna: Sónar í Reykjavík um helgina. Partýið hefst í Hörpu á morgun og von er á yfir 3000 manns í herlegheitin. Hátíðin er stútfull af innlendum og erlendum listamönnum sem munu trylla lýðinn alla helgina. Það eru ennþá til örfáir miðar á sónar inná miði.is og harpa.is.


Plata vikunnar á X-977 er nýjasta plata rafsveitarinnar Bloodgroup, Tracing Echoes. Lög verða leikin af skífunni og eintök gefin alla vikuna.


Hljómsveitin The Strokes eru að gefa nýjasta smáskífulagið sitt, All The Time á síðunni thestrokesnews.com. Kíktu við og nældu þér í kvikindið.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur