Púlsinn

Púlsinn 12. febrúar

Kurt Vile er að fara að gefa út sína fimmtu sólóplötu en kappinn sló í gegn með plötunni Smoke Ring For My Halo árið 2011. Platan heitir Wakin on a Pretty Daze. Platan kemur út 8. apríl.


Johnny Marr fyrrum gítarleikari The Smiths fær Godlike Genius verðlaunin á verðlaunahátíð NME tímaritsins í ár. Johnny hefur sömuleiðis leikið á gítar í hljómsveitunum Modest Mouse og The Cribs og ætlar að gefa út sína fyrstu sólóplötu seinna í mánuðnum.


X-ið 977 og Stöð 2 sport kynna í samstarfi við Egils Gull og Betson
Risasýning á bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago í Smárabíó 16. Febrúar. 
Allir þeir sem kaupa miða á sýninguna fara í pott og einn afar heppinn einstaklingur verður dreginn út í Harmageddon á morgun.
Sá hin sami fær flug og gistingu fyrir tvo í london með EasyJet ásamt auðvitað miða á bardagann.  
 
Það er Stöð2Sport, Egils Gull, Betson og EasyJet sem færa þér UFC bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago. 


Trentemöller, Ásgeir Trausti, James Blake, Mugison, Squerepusher, Sísí Ey og margir margir fleiri. Sónar hátíðin fer fram í Hörpu um næstu helgi og er von á yfir 3000 manns í partíið. Aukamiðar eru komnir í sölu og því um að gera að tryggja sér miða sem allra fyrst inni á miði.is eða harpa.is. 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.