Púlsinn

Púlsinn 7. febrúar

Tuborg kynnir. Hin sívinsælu kreppukvöld halda áfram á bar 11 í kvöld. Camp Keighley og Stolið troða upp. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn í boði Tuborg.


Hljómsveitin Árstíðir og Birgir Örn Steinarsson (Maus) halda sameiginlega tónleika á Gamla Gauknum. Árstíðir verða nýkomnir úr tónleikaferðalagi um Holland en einnig verða þetta fyrstu sólótónleikar sem Birgir stendur fyrir í ein sjö ár. Húsið opnar kl 21:00 og það kostar 1500kr inn.


Eins og frægt er orðið þá mun hljómsveitin Band Of Horses halda tónleika í eldborgarsal Hörpu 11. júní næstkomandi. Púlsinn minnir á miðasöluna sem er í fullum gangi inni á miði.is


Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 19:00Kronik
  • 19:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur