Púlsinn

Púlsinn 5. febrúar

Sérstök X-977 forsýning verður á spennumyndinni Hansel & Gretel í Sambíóunum Álfabakka núna á fimmtudagskvöldið. Heppnir hlustendur geta nælt sér í miða og svo er um að gera að fylgjast með X-977 bæði á facebook og Twitter þar sem að við munum sömuleiðis gefa miða þar.


Skotarnir í Biffy Clyro eru loks að uppskera eins og þeir hafa sáð undanfarin ár. Platan Opposites fór beint á topp breska breiðskífulistans um helgina og í gær var tilkynnt að sveitin yrði eitt aðalnúmerið á Reading/Leeds hátíðunum nú í sumar.


Hljómsveitin Vampire Weekend hefur opinberað nafnið á þriðju plötunni sinni. Platan heitir Modern Vampires Of The City og kemur út í Bretlandi 6. maí næstkomandi og sveitin fagnar því með tónleikum í London 8. maí.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.