Púlsinn

Púlsinn 30. janúar

Hin óútreiknanlega hljómsveit MGMT sendir frá sér nýja plötu í júní. Þetta er þriðja plata sveitarinnar sem gerði í því að eyða vinsældunum sem unnust með fyrstu plötunni. Þessvegna verður afar forvitnilegt að heyra nýju plötuna sem er víst undir miklum áhrifum frá Aphex Twin.


X-ið 977 og Stöð 2 sport kynna í samstarfi við Egils Gull og Betson
Risasýning á bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago í Smárabíó 16. Febrúar. 
Allir þeir sem kaupa miða á sýninguna fara í pott og einn afar heppinn einstaklingur verður dreginn út.
Sá hin sami fær flug og gistingu fyrir tvo í london með EasyJet ásamt auðvitað miða á bardagann.  
Ath. Miðasala hefst 1. Febrúar á miði.is, takmarkaður miðafjöldi í boði þannig við mælum með að þú tryggir þér miða strax. 
Það er Stöð2Sport, Egils Gull, Betson og EasyJet sem færa þér UFC bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago. 


Rock Werchter hátíðin í Belgíu er óðum að verða ein allra safaríkasta tónlistarhátíð Evrópu. Fjöldi íslendinga sem sækir hátíðina er alltaf að aukast og tvær stærstu íslensku sveitirnar munu koma þar fram í sumar, Of Monsters And Men og Sigur Rós. Það verður greinilega partý í Belgíu í sumar

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.