Púlsinn

Púlsinn 29. janúar

X-ið 977 og Stöð 2 sport kynna í samstarfi við Egils Gull og Betson
Risasýning á bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago í Smárabíó 16. Febrúar. 
Allir þeir sem kaupa miða á sýninguna fara í pott og einn afar heppinn einstaklingur verður dreginn út.
Sá hin sami fær flug og gistingu fyrir tvo í london með EasyJet ásamt auðvitað miða á bardagann.  
Ath. Miðasala hefst 1. Febrúar á miði.is, takmarkaður miðafjöldi í boði þannig við mælum með að þú tryggir þér miða strax. 
Það er Stöð2Sport, Egils Gull, Betson og EasyJet sem færa þér UFC bardaga Gunnars Nelson og Jorge Santiago. 
Flugeldasýningin heldur áfram á nýjustu plötu Queens Of The Stone Age. Sveitin sagði frá því á Facebook að Mark Lanegan hafi komið við í hljóðverinu, sagt fátt en sungið afskaplega vel. Lanegan hefur áður unnið með sveitinni og bætist nú við góðan hóp sem vinnur að gerð nýju plötunnar.


Hin goðsagnakennda hljómsveit Blag Flag er komin saman að nýju og ætlar sveitin að taka upp nýja plötu og halda síðan í tónleikaferð. Henry Rollins, sem var söngvari Black Flag frá 1981 - 1986 ætlar ekki að taka þátt í endurkomunni

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.