Púlsinn

Púlsinn 24. janúar

Árslistaþáttur Funkþáttarins er í loftinu á X-977 í kvöld. Terrordisko, Simon fucking handsome og Don Balli Funk fara yfir bestu lög ársins 2012. Farðu inná fésbókarsíðu funkþáttarins og bentu á þín uppáhaldslög og hlustaðu á slaginu 23:00 í kvöld.

X-ið 977, Mountain Dew og Vodafone kynna í samstarfi við Slark: Snjóbrettahátíðina Snákinn 2013. 
Hátíðin fer fram á Siglufirði 1-3 febrúar og verður hópferð á vegum X-ins 977 líkt og í fyrra. 
Lagt verður af stað frá BSÍ á hádegi, föstudaginn 1. Febrúar og heim aftur sunnudaginn 3. 
Innifalið er rútuferð, gisting og passi í fjallið alla helgina. 
Pakkinn kostar 15 þúsund kall, miðasala í  verslun Vodafone kringlunni.
Jibb keppni, Slopestyle, og Oldschool Bordercross verður á dagskrá og að sjálfsögðu munum við tjalda öllu til og halda alvöru brettapartý á Allanum á laugardagskvöldið. Ath. takmarkaður sætafjöldi þannig tryggðu þér miða strax. 
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu X-ins 977. 


Xið977 og Kormákur og Skjöldur kynna hasarmyndina Gangster Squad 
Sean Penn og Josh Brolin sýna snilldartakta í þessari stórmynd um baráttu lögreglunnar við mafíuna í L.A.
Fylgstu vel með í vikunni eða kíktu í Kormák og Skjöld og ÞÚ gætir náð þér í miða 


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.