Púlsinn

Púlsinn 18. janúar

Tuborg kynnir: Hljómsveitin Sykur á bar 11 í kvöld. Stuðsveitin Sykur ætlar að hjálpa þér við að dansa af þér jólaslenið en sveitina þarf vart að kynna fyrir tónlistaráhugafólki. Skelltu þér í dansskónna og mættu og upplifðu eina flottustu tónleikasveit landsins. Bar 11 opnar kl 21:00 og það er frítt inn í boði Tuborg.


Hljómsveitin The Strokes er klár með nýja plötu sem kemur að öllum líkindum út á árinu. Útvarpstöð í Seattle fékk sent nýtt smáskífulag, All The Time,  frá útgáfufyrirtæki sveitarinnar og þar með var tilurð nýju plötunnar staðfest en umboðsmaður The Strokes hafði áður neitað sögusögnunum. Nýja platan sem hefur ekki enn hlotið nafn fylgir eftir hinni gríðarvinsælu Angles sem kom út árið 2011. Opinber útgáfudagur hefur ekki verið staðfestur.


Púlsinn minnir á magnaða helgadagskrá X-977. allar upplýsingar má finna inná x977.is og þar er að sjálfsögðu hægt að hlusta á X-977 hvar sem að þú ert staddur í alheiminum.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.