Púlsinn

Púlsinn 15. janúar

Plata vikunnar á X-977 er fyrsta sólóplata Jóns Þórs sem er best þekktur sem söngvari og gítarleikari hljómsveitarinnar Lada Sport. Lög verða leikin af plötunni alla vikuna og eintök auðvitað gefin.


New York sveitin  Yeah Yeah Yeahs hyggst senda frá sér nýja plötu 15 apríl næstkomandi. Mosquito heitir gripurinn og er fjórða plata sveitarinnar sem gaf seinast út plötuna It´z Blitz árið 2009.


Dave Grohl situr ekki auðum höndum þrátt fyrir að hljómsveitin hans Foo Fighters sé í pásu. Kappinn hefur leikstýrt heimildarmynd um hið sögufræga Sound City hljóðver þar sem að mörg meistarastykkin hafa verið tekin upp eins og t,d Nevermind með Nirvana og samnefndur frumburður Rage Against The Machine. Myndin verður frumsýnd í lok mánaðarins og bara vonandi að hún verði sýnd hér heima.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.