Púlsinn

Púlsinn 14. janúar

Í Straumi í kvöld skoðum við væntanlegar plötur frá Guards, Foxygen og Sin Fang. Einnig skoðum við nýtt efni með Duke Dumont, Parquet Courts, And So I watch You From Afar og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 frá 23:00.


Franska hljómsveitin Phoenix ætla að skríða undan feldi á nýju ári en sveitin hefur ekki leikið opinberlega í rúm 2 ár. Sveitin sendir sömuleiðis frá sér nýja plötu á árinu sem fylgir eftir hinni gríðarvinsælu Wolfgang Amadeus Phoenix frá 2009.


Hljómsveitin Black Sabbath er komin með titil á nýju plötuna sína sem kemur út á árinu. Platan heitir 13 og er sú fyrsta sem að upprunalega sveitin tekur upp saman síðan að Never Say Die kom út 1978. Brad Wilk trommari Rage Against The Machine situr reyndar í stóli Bill Ward en sá síðarnefndi fór í fýlu útí félaga sína á seinasta ári og tekur ekki þátt í endurkomunni.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.