Púlsinn

Púlsinn 17. desember

Plata vikunnar á X-977 er önnur plata Skálmaldar, Börn Loka. Skálmöld er allra vinsælasta rokkhljómsveit landsins um þessar mundir og þykja tónleikar sveitarinnar mikið sjónarspil. Börn loka er klárlega ein af plötum ársins ogþú getur nælt þér í eintak með því að hlusta.


Seinni árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Óli Dóri fer yfir plöturnar sem setja í 15. til 1. sæti í ár. Listinn birtist svo á straum.is í heild sinni strax og þættinum líkur.


Hryllingsrokkarinn Marilyn Manson birti á dögunum mynd af öðru eyranu sínu á veraldarvefnum en kappinn lenti í slagsmálum í Sviss. Hr Manson var m.a sleginn með glerborði í höfuðið og þurfti að sauma 24 spor í eyrað á honum. Hann var hæstánægður og sagðist hafa unnið slaginn

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.