Púlsinn

Púlsinn 10. desember

Jack White sem á eina af plötum ársins, blunderbuss, er duglegur að tjá sig um gamla bandið sitt The White Stripes undanfarið. Segir hann að það sé afar ólíklegt að sveitin komin saman að nýju, Meg White hafi alltaf virkað áhugalaus jafnvel þegar að sveitin var á hátindi frægðarinnar. Jack talar engu að síður fallega um Meg og segir að án hennar hefði sveitin aldrei náð árangri.


BBC hefur opinberað árlegan lista yfir það sem er líklegt til að ná árangri í tónlist á árinu 2013. Haim, Kodaline og Palma Violets eru m.a á listanum en allar þessar sveitir hafa hljómað á X-977.


Fyrri árslistaþáttur Straums yfir 30 bestu plötur ársins er á dagskrá á X-inu 977 klukkan 23:00 í kvöld. Farið verður yfir  30. til 16. sæti í kvöld og  næstu viku verður svo farið yfir 15. til 1. sæti.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.