Púlsinn

Púlsinn 6. Desember

Hljómsveitin Mastodon er komin í ansi athyglivert samstarf við Pixar. Sveitin hefur a.m.k samið eitt lag sérstaklega fyrir teiknimyndina Monsters inc 2 og það er jafnvel talið að sveitin muni jafnvel semja alla tónlistina fyrir myndina. Mastodon gaf út eina bestu þungarokksplötu seinasta árs, hina margrómuðu The Hunter.


Hljómsveitin Kraftwerk mun spila á tónleikaröð í Tate Modern safninu í lundúnum á næsta ári, nánar tiltekið í febrúar. Sveitin spilar á 8 tónleikum og spilar hverja plötu fyrir sig og byrja auðvitað á frumburðinum, meistarastykkinu Autobahn.


Púlsinn minnir hlustendur á skráninguna í jólahauginn 2012 sem er í fullum gangi inná x977.is. Við drögum út 3 heppna hlustendur á hverjum föstudegi frammað jólum sem þurfa þ.a.l ekki að versla eina einustu jólagjöf.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.