Púlsinn

Púlsinn 29. nóvember

Nennir þú ekki að versla jólagjafirnar? X-977 er hér fyrir þig. Skráning er hafin í jólahauginn 2012 inná x977.is               


                 Gjafabréf frá Macland
Plötur frá Record Records 
Gjafabréf frá Rvk Ink 
Íslensk Knattspyrna frá Tindur útgáfu. 
Gjafabréf frá Go-Kart Höllinni Súðavogi 
Gjafabréf frá Smash Kringlunni
Gjafabréf frá Splass bílaþvottastöð 
Gjafabréf frá www.sex.is 
Glæsileg Casio,Diesel, Fossel eða Adidas úr frá MEBA Kringlunni.


Xmas 2012 í samvinnu við Burn og Fékort verða haldnir í Austurbæ 20. desember. Retro Stefson, Tilbury, Lára Rúnarsdóttir, Jónas Sig, Valdimar, Morðingjarnir, Pétur Ben, Dr. Spock og Kiriyama family. Miðasala hefst á miði.is 1. desember


Það er gríðarleg flugeldasýning í tengslum við upptökur á nýjustu plötu QOTSA. Trent Reznor og Dave Grohl hafa báðir lagt hönd á plóg og í gær var tilkynnt að bassafanturinn Nick Oliveri væri byrjaður að vinna með sveitinni að nýju en hann var rekinn árið 2004. Púlsinn nötrar af spenningi fyrir þessari plötu.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.