Púlsinn

Púlsinn 29. nóvember

Nennir þú ekki að versla jólagjafirnar? X-977 er hér fyrir þig. Skráning er hafin í jólahauginn 2012 inná x977.is               


                 Gjafabréf frá Macland
Plötur frá Record Records 
Gjafabréf frá Rvk Ink 
Íslensk Knattspyrna frá Tindur útgáfu. 
Gjafabréf frá Go-Kart Höllinni Súðavogi 
Gjafabréf frá Smash Kringlunni
Gjafabréf frá Splass bílaþvottastöð 
Gjafabréf frá www.sex.is 
Glæsileg Casio,Diesel, Fossel eða Adidas úr frá MEBA Kringlunni.


Xmas 2012 í samvinnu við Burn og Fékort verða haldnir í Austurbæ 20. desember. Retro Stefson, Tilbury, Lára Rúnarsdóttir, Jónas Sig, Valdimar, Morðingjarnir, Pétur Ben, Dr. Spock og Kiriyama family. Miðasala hefst á miði.is 1. desember


Það er gríðarleg flugeldasýning í tengslum við upptökur á nýjustu plötu QOTSA. Trent Reznor og Dave Grohl hafa báðir lagt hönd á plóg og í gær var tilkynnt að bassafanturinn Nick Oliveri væri byrjaður að vinna með sveitinni að nýju en hann var rekinn árið 2004. Púlsinn nötrar af spenningi fyrir þessari plötu.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur