Púlsinn

Púlsinn 27. nóvember

Xmas 2012 í samvinnu við Burn og Fékort verða haldnir í Austurbæ 20. desember. Retro Stefson, Tilbury, Lára Rúnarsdóttir, Jónas Sig, Valdimar, Morðingjarnir, Pétur Ben og Kiriyama family. Miðasala hefst á miði.is 1. desember


Eitt besta jólalag allra tíma, Fairytale Of New York með the Pogues er talið ansi líklegt til að sitja á toppi breska smáskífulistans um jólin. Lagið er 25 ára í ár og verður endurútgefið í tilefni þess.


Skotarnir í Glasvegas hafa opinberað titil á þriðju plötuna sína. Platan heitir Later...When The TV Turns To Static. Platan var pródúseruð af James Allen söngvara sveitarinnar og kemur hún út á næsta ári.


Bók vikunnar á X-977 er Afturgangan. Hlustendur geta beðið skelkaðir og æsispenntir við viðtækin alla vikuna og nælt sér í eintak.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.