Púlsinn

Púlsinn 15. nóvember

Rafpoppkvintettinn Kiriyama Family heldur tónleika á Faktorý föstudaginn 16. Nóvember næstkomandi. 


Raftónlistarmaðurinn M-band sér um að opna kvöldið kl 23:00 en Ensími mun fylgja í kjölfarið. Kiriyama Family lokar svo kvöldinu. 


Dyrnar opnast klukkan 22:00 og er aðgangseyrir 1000 krónur. 


Rokkhátíðin Fuzz fest fér fram í sjöunda skiptið á bar 11 á laugardagskveldið. Plastic Gods, Otto Katz Orchestra, The Vintage Caravan og Skandal frá Grikklandi eru meðal þeirra sem koma fram. Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og það er frítt inn í boði tuborg. 


Laugardaginn 17. október verður Top Gear-dagurinn haldinn í fyrsta skipti á Íslandi í Opel-salnum í Ármúla 17 frá kl. 13-16. Tilefnið er útkoma bókarinnar TOP GEAR – 100 GEGGJUÐUSTU BÍLARNIR og eru allir velkomnir. 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.