Púlsinn

Púlsinn 12. nóvember

Vinirnir Jónas Sig og Ómar Guðjóns ætla að leggja land undir fót í nóvember og spila 14 tónleika á 14 dögum. Á tónleikunum ætla þeir að flytja efni af nýútkomnum plötum sínum, Þar sem himin ber við haf með Jónasi Sig og Lúðrasveit Þorlákshafnar og Útí geim, plötu Ómars Guðjóns.


Þeir félagar ætla að sjá um allan tónlistarflutning og söng saman. Þeir verða þeir vopnaðir 2 trommusettum, gítar, bassa og hljómborði og munu þeir ferðast um landið á húsbíl.
Dagskrá ferðarinnar má sjá inná x977.is
13. nóv - Landnámssetrið Borgarnesi kl. 21
14. nóv - Hótel Stykkishólmur kl. 21
15. nóv - Sjóræningjahúsið Patreksfirði kl. 21
16. nóv - Malarkaffi  Drangsnesi kl. 21
17. nóv - Húsið Ísafirði kl. 21
18. nóv - Vagninn Flateyri kl. 21
19. nóv - Græni Hatturinn Akureyri kl. 21
20. nóv - Kaupvangskaffi Vopnafirði kl. 21
21. nóv - Menningarmiðstöð Austurlands Eskifirð kl. 21
22. nóv - Herðubreið Seyðisfirði kl. 21
23. nóv - Sláturhúsið Egilsstöðum kl. 21
24. nóv - Fjarðarborg Borgarfirði eystri kl. 21
25. nóv - Langabúð Djúpavogi kl. 13
26. nóv - Pakkhúsið Höfn í Hornafirði kl. 2


Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Crystal Castles, Pojke, Flight Facilities, Dream Central Station og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá ellefu til tólf á X-inu 977!


Tónlistarhátíðir næsta sumars eru þessa dagana að taka á sig endanlega mynd. Rock Am Ring fer fram í Þýskalandi 7. - 9. júní. Aðalnúmer hátíðarinnar hafa verið staðfest og við erum að tala um Green Day, The Prodigy og Korn meðal fjölda annara sveita.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 23:00Saga Nazari
  • 23:00 - 00:00Funkþátturinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.