Púlsinn

Púlsinn 5. október

Þriðja breiðskífa Retro Stefson er komin í verslanir.
Um er að ræða sérstaka útgáfu í takmörkuðu upplagi þar sem fyrstu 2000 eintökin eru fáanleg með 7 mismunandi framhliðum, mynd af hverjum meðlimi. Inni í umslaginu er svo að finna myndir af öllum meðlimum svo hver og einn getur endurraðað og sett sína uppáhaldsmynd sem framhlið.


Hljómsveitin Rage Against The Machine er líklega á leið í hljóðver til að taka sína fimmtu hljóðversplötu. Bassaleikarinn Tim Commerford ýjaði að þessu í viðtali við púlsinn. Seinasta plata Rage var Renegades frá árinu 2000.


Hljómsveitin Kings Of Leon tróð upp á tónleikum í San Francisco í gær. Allt ætlaði um koll að keyra þegar að Eddie nokkur Vedder kom á sviðið. Eddie tók lag Kings frá 2004 The Bucket og nelgdi það að sögn viðstaddra.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.