Púlsinn

Púlsinn 4. október

Gæðareggísveitin Ojba Rasta heldur útgáfutónleika sína í Iðnó í kvöld. Tilefnið er útgáfa fyrstu breiðskífu sveitarinnar sem margir voru orðnir langeygir eftir. Platan, sem hlaut einnig heitið Ojba Rasta, kom bæði út á geisladisk og vínilplötu. Miðasala er í fullum gangi á miði.is


Hljómsveitin Muse er að moka út nýjustu plötunni sinni, the 2nd Law. Platan mun örugglega tróna á toppi breska breiðskífulistans í lok vikunnar og spurning hvort að Muse nái að toppa sölutölur Mumford And Sons frá því í seinustu viku.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Ómar Úlfur
  • 16:00 - 18:00Akraborgin
  • 18:00 - 20:00Kronik
  • 20:00 - 22:00Orri Freyr
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkur