Púlsinn

Púlsinn 1.október

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Guards, Crystal Castles, Still Corners, Prins Póló og mörgum öðrum. Þátturinn verður hér eftir klukkutíma langur og er nú á dagskrá X-ins 977 frá klukkan 23:00 til 0:00 öll mánudagskvöld. Við minnum á að Iceland Airwaves sérþættir Straums í boði Tuborg hefjast næsta miðvikudag klukkan 21:00. 


Hljómsveitin RetRoBot sigursveit Músíktilraunanna 2012 leggur af stað á vegum Icelandair og Hins Hússins  til  Drammen í Noregi þann 30.09.  Hljómsveitin verður í Noregi í viku tíma og  kemur til með að spila og vinna í hljóðverssmiðjum með hljómsveitum frá Hollandi, Frakklandi, Póllandi, Noregi og Þýskalandi. 


Á morgun mun tvíeykið Halleluwah gefa út myndband við lag sitt ”K2R”, sem gefið var út í netútgáfu fyrir örfáum vikum. Í lok október er síðan fyrirhuguð útgáfa á tíu tommu (einnig með áföstum cd) sem mun innihalda lögin ”K2R” á A-hlið, og ”Whiplashes” á B-hlið.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.