Púlsinn

Púlsinn 27. september

Tuborg kynnir: Kreppukvöld á Bar 11 í kvöld. Hljómsveitin Camp Keiley treður upp í dansandi gleði. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn í boði Tuborg.


Þriðja plata Retro Stefson sem er samnefnd sveitinni er komin í forsölu á tonlist.is. Platan kemur svo út í næstu viku og 5 og 6. október mun sveitin fagna útgáfunni með útgáfutónleikum í Iðnó. Miða á aukatónleikana má kaupa inná miði.is


Skúli mennski treður upp á Dillon í kvöld. Húsið opnar kl 22:00 og það er frítt inn.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Eldur og brennistein
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:00Saga Nazari
  • 18:00 - 20:00X tónlist
  • 20:00 - 22:00Halldóra Birta
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.