Púlsinn

Púlsinn 24. september

Í Straumi í kvöld skoðum við væntanlegar plötur frá Woods, Matt & Kim og The Soft Pack. Við heyrum einnig nýtt efni frá Captain Fufanu, A.C. Newman, St. Lucia og Tegan & Sara. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá tíu til tólf á X-inu 977!


Hljómsveitin The Killers smellti sér á topp breska breiðskífulistans í gær með plötuna Battle Born. Platan er með þriðju bestu sölurtölur ársins sem verður að teljast gott hjá sveitinni sem hefur látið fara lítið fyrir sér undanfarin ár.


Billie Joe Armstrong úr Green Day tryllist á sviði á dögunum, stoppaði í miðju lagi og bölvaði öllu í sand og ösku og sagðist ekki vera Justin Bieber. Hann fór í meðferð um helgina,

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 07:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Straumur

Fylgstu með okkur



Vinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.