Púlsinn

Púlsinn 20. september

Tuborg kynnir: kreppukvöld á bar 11 í kvöld. Hljómsveitirnar Nóra og Angry Bones leika fyrir dansi og drykkju og það er frítt inn og guðveigar á sérstöku tilboði. Húsið opnar kl 21:00 og það er frítt inn.


Og meira af tónleikum en hljómsveitirnar Blind Bargain og Casio Fatso spila á Dillon í kvöld. Frítt inn og miklu stuði lofað.


Hljómsveitin Deftones er að gefa nýtt lag á heimasíðunni sinni. Lagið Leathers er fyrsta lagið af nýrri plötu Deftones sem heitir Koi No Yokan

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 12:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00X tónlist
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 17:00Á milli búða
  • 17:00 - 19:00Kronik
  • 19:00 - 22:00X tónlist
  • 22:00 - 00:00Partýzone

Fylgstu með okkur