Púlsinn

Púlsinn 18. september

Hljómsveitin Soundgarden er klár með sína fyrstu plötu í 15 ár. Platan heitir King Animal og kemur út í nóvember. Sveitin kom fram á Download og Hard Rock Calling í sumar og því greinilegt að það er ennþá líf í grugghetjunum.


Hljómsveitin Artic Monkeys er farin að huga að fimmtu plötunni sinni og ætlar sveitin að taka hana upp í The Joshua Tree þar sem að þeir unnu einmitt plötuna Humbug með Josh Homme. Alex Turner sagði í samtali við púlsinn að sveitin stefni í átt að þyngra efni í ætt við RUMine.


Hljómsveitin The XX skellti sér með látum á topp breska breiðskífulistans með nýju plötuna sína, hina frábæru CoExist sem þú ættir að kaupa hið fyrsta.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.