Púlsinn

Púlsinn 12. september

Hljómsveitin The Killers er byrjuð að kitla aðdáendur sína með bútum af nýju plötunni. Platan Battle Born kemur út 17. september en bútana má heyra á heimasíðu sveitarinnar.


Brett Anderson forsprakki Suede hefur tjáð sig um væntanlega plötu félagana, þá fyrstu í 10 ár. Segir hann plötuna vera líka Dog Man Star en með dashi af Coming Up. Þetta er ánægjulegar fréttir fyrir Suede aðdáendur sem bíða spenntir.


Muse ætla að frumflytja lög af The 2nd Law í þætti Jools Holland en ný syrpa fer að fara í loftið í bretlandi. Hljómsveitirnar The XX, Alt J, Mumford And Sons og The Vaccines munu einng koma fram í vetur. 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.