Púlsinn

Púlsinn 3. september

Í Straumi í kvöld heyrum við nýtt efni frá Divine Fits, OMBRE, Deerhoof, Ojba Rasta, og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld á X-inu 977 milli tíu og tólf. 


Þessi vika verður ansi merkileg á breska breiðskífulistanum en hljómsveitirnar Two Door Cinema Club og The Vaccines gefa báðar út plötur í vikunni og munu berjast um toppsætið í vikulok.


Platan My Head is an Animal með íslensku hljómsveitinni Of Monsters and Men fór beint í þriðja sæti breska vinsældalistans á BBC en listinn var gerðir opinber í gærkvöldi. 


Þar með hefur hljómsveitin jafnað árangur Bjarkar á þessum lista en hún fór í þriðja sæti listans árið 1993 segir á vísi.is

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.