Púlsinn

Púlsinn 31. ágúst

Þungarokksveitin DIMMA heldur tónleika á Bar 11 föstudagskvöldið 31 ágúst. 
Sveitin hefur verið iðinn við spilamennsku síðustu misserin en hefur þó ekki mikið komið fram í Reykjavík á þessu ári. DIMMA er að leggja lokahönd á þriðju breiðskífu sína sem mun koma út nú á haustdögum. Platan mun nefnast Myrkraverk og mun sveitin flytja lög af skífunni í bland við eldra efni á tónleikunum. 


Miðasala hefst í dag á hljómleikaferð The Black Keys um Bretlandseyjar í vetur.Sveitin byrjar í Newcastle 7. desember þannig að það er um að gera að athuga með miða ef að fólk er á leið til Bretlands.


Púlsinn minnir á magnaða helgardagskrá X-977. Glymskratinn. Fótbolti.net, laugardagskaffið með Atla og Hauk, Elements og Vasadiskó. Ekki missa af einum einasta þætti

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

An exception occurred: Extension functions cannot return null values.

Fylgstu með okkur