Púlsinn

Púlsinn 29. ágúst

Nýju Muse lögin hafa vægast sagt fengið misjafnar viðtökur aðdáenda sveitarinnar. Matt Bellamy söngvari og gítarleikari Muse svarar gagnrýnisröddunum fullum hálsi og segir að sveitin sé óhrædd við að kanna nýja hluti. Matt segir að sveitin sé næstum reiðubúinn að fara á slóðir grínhópsins Monty Python, hvað sem það nú þýðir.


Freddie Cowan gítarleikari The Vaccines fer mikinn í nýlegu viðtali við sveitina. Segir hann m.a að Rihanna sé bara gervi og hann hraunar yfir Coldplay fyrir að reyna að vera stærsta band í heimi. Hressandi þegar að menn rífa kjaft.


Ben Gibbard forsprakki Death Cab For Cutie er að fara að senda frá sér sólóplötu. Platan heitir Former Lives og kemur æut 12. nóvember næstkomandi.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.