Púlsinn

Púlsinn 16. ágúst

Tuborg, bar 11 og X-977 kynna. Menningarnætur tónleikar ársins í portinu við bar 11 á menningarnótt. Smutty´s 302, Agent Fresco, Ásgeir Trausti, Ultra Mega Technobandið Stefán og Kiriyama family og Geiri Sæm. Tónleikarnir hefjast kl 20:00 og það eru allir velkomnir.


Mótorkjafturinn Dave Mustaine virðist vera búinn að missa vitið. Hann sakar Barack Obama bandaríkjaforseta um að hafa sett skotárásirnar í Aurora og í Wisconsin á svið. Mustaine hélt þessa ræðu á sviði í Singapore og það er nokkuð ljóst að ummælin eiga eftir að vekja töluverða athygli í heimalandinu
Tuborg og Kjarnafæði kunngjöra. Seinasta X-977 grillveisla sumarsins fer fram á bar 11 föstudagskvöldið 17. ágúst. Tuborg vætir kverkarnar og Kjarnafæði fyllir magann. Hljómsveitin Sykur kemur fram á tónleikum um kvöldið sem eru opnir öllum.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.