Púlsinn

Púlsinn 10. ágúst

Íslenska dauðarokkssveitin Angist hefur skrifað undir plötusamning við bandaríska útgáfufyrirtækið Abyss Records.
Angist gaf út tveggja laga demo sumarið 2010 og fóru þá hjólin að snúast því sveitin landaði mörgum stórum tónleikum eins og Iceland Airwaves, upphitunarbönd fyrir erlendar sveitir eins og Heaven shall Burn og L’esprit du Clan og höfnuðu í öðru sæti á Wacken Metal Battle keppninni 2011.


Hljómsveitin Hjálmar mun koma sér vel fyrir á skemmtistaðnum Faktorý um helgina. Sveitin mun leika bæði föstudags og laugardagskvöld og kostar aðeins 1500kr inn á hvort kvöld fyrir sig. Fólk er hvatt til þess að mæta snemma.


Tuborg og Kjarnafæði kunngjöra. Seinasta X-977 grillveisla sumarsins fer fram á bar 11 föstudagskvöldið 17. ágúst. Tuborg vætir kverkarnar og Kjarnafæði fyllir magann. Við byrjum að setja hlustendur á gestalista í næstu viku og því er um að gera að fylgjast vel með. Hljómsveitin Sykur kemur fram á tónleikum um kvöldið sem eru opnir öllum.

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.