Púlsinn

Púlsinn 7. ágúst

Gæðasveitin Bombay Bicycle Club, með íslandsvininn Jack Steadman í broddi fylkingar, er þessa dagana á tónleikaferð um bandaríkin. Sveitinni hefur verið gríðarvel tekið og hafa þeir m.a frumflutt 2 ný lög You Carry Me og It´s Alright Now sem verða líklega á fjórðu plötu sveitarinnar.


Hljómsveitin Incubus virðist ætla að taka sér langa pásu eftir 18 mánaða túr. Brandon Boyd hefur gefið það í skyn að sveitin sé hreinlega hætt störfum og ætlar hann að einbeita sér að annari sólóplötu sinni. Umboðsmaður Incubus hefur sent frá sér yfirlýsingu um að sveitin ætli einungis að taka sér pásu, hún sé ekki hætt.


Breski tónlistarmaðurinn Morrissey líkir Ólympíuandanum í Bretlandi við þann anda sem ríkti í Þýskalandi árið 1939, þegar nasistar réðu þar ríkjum undir stjórn Adolfs Hitlers.


Segist hann ekki geta horft á umfjöllun um Ólympíuleikana því henni sé uppfull af breskri þjóðerniskennd. Þá gagnrýnir hann aðkomu bresku konungsfjölskyldunnar að Ólympíuleikunum og segir hana nýta sér leikana til að vekja á sér athygli og afla sér vinsælda segir á DV.is

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 07:00 - 09:00Morgunþátturinn Ómar
  • 09:00 - 12:00Harmageddon
  • 12:00 - 16:00Síðdegisþátturinn Ómar
  • 16:00 - 20:00Séra Jón
  • 20:00 - 22:00Saga Nazari
  • 22:00 - 00:00Glymskrattinn

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.