Púlsinn

Púlsinn 2. ágúst 2012

Hljómsveitin The Stone Roses mun gefa út plötu árið 2013 samkvæmt öruggum heimildum Púlsins. Sveitin skrifaði undir plötusamning við endurkomuna og hafa félagarnir John Squire og Ian brown verið að semja efni síðasta árið.


Hljómsveitin Artic Monkeys er að koma gamla bítlaslagaranum Come Together í hæstu hæðir vinsældarlista Bretland. Sveitin tók lagið á opnunnarhátíð ólympíleikana í London og útgáfan er að slá í gegn sem er engin furða.


Björk Guðmundsdóttir og David Attenborough hafa tekið höndum saman við gerð heimildarmyndar um tónlist. Myndin heitir The Nature Of Music og verður sýnd í bresku sjónvarpi í haust og ratar líklega til Íslands skömmu eftir það. 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.