Púlsinn

Púlsinn 26. júní

Velgengni Of Monsters And Men heldur áfram en nú er sveitin á góðri leið með að sigra Bretland. Lagið þeirra Dirty Paws situr í öðru sæti lista NME. Íslendingar ættu allir sem einn að mæta í Hljómskálagarðinn 7. júlí og fagna með krökkunum.


Jack White segir að vínylplatan sé eina vitið ætli fólk að njóta tónlistar almennilega. Tölvur, tónhlöður og geisladiskar séu rugl. Púlsinn segir bara amen á eftir efninu.


Hljómsveitin Wild Beasts ætlar að flytja plötuna Smother í heild sinni á All Tomorrow´s Parties í desember. Miðapantanir eru á veraldarvefnum.


The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.