Púlsinn

Púlsinn 25. júní

Öðlingarnir í hljómsveitinni Pearl Jam voru aðalnúmerið á Isle Of Wright tónlistarhátíðinni sem fór fram um helgina. Sveitin fór víst hamförum á sviðinu og lék safn sinna bestu laga og minntist m.a meistara Joe Strummer úr hljómsveitinni The Clash.


Það hafa margar misvísandi fregnir birst undanfarið af hljómsveitinni Blur. Annaðhvort að allt brjálað innan sveitarinnar eða að vinnan við nýju plötuna gengur vel. Það nýjasta er að sveitin ætlar að frumflytja 2 ný lög á næstunni á Twitter. Þessa vikuna virðast allir vera vinir í blurlandi.


Í Straumi í kvöld heyrum við nýjar plötur frá Purity Ring, Beat Connection og King Tuff. Við kíkjum einnig á nýtt efni frá JJ, Stars, Fang Island og mörgum öðrum. Straumur með Óla Dóra í kvöld frá tíu til tólf á X-inu 977! 

The control has thrown an exception.

Dagskráin í dag

  • 00:00 - 10:00X tónlist
  • 10:00 - 12:0090s helgi með Frosta
  • 12:00 - 14:00Fótbolti.net
  • 14:00 - 18:0090s helgi með Mána
  • 18:00 - 00:00X tónlist

Fylgstu með okkurVinsamlega athugið að ósóttum vinningum verður ráðstafað annað að 14 dögum liðnum frá gjafadegi.